Heimsókn í nýju leikskólabygginguna
Þessir félagar voru á ferðinni í Flóanum eftir hádegið í dag. Þeir komu meðal annars við hér í Þingborg að leita að krökkunum í sveitinni. Þeir voru mikilli hraðferð en það náðist af þeim mynd þegar þeir bönkuðu uppá í nýju leikskólabyggingunni. Þar fundu þeir engin börn núna, en það breytist 26. janúar þegar börnin flytja í nýja leikskólann sinn.