Laugardagur 8. nóvember.
Stefnt er að því að íbúar og aðrir áhugasamir hittist við Urriðafoss klukkan 14.00 á laugardaginn. Fáum okkur gögnutúr eftir stígnum góða, skoðum skilti og annan frágang á svæðinu í fylgd Einars bónda á Urriðafossi.
Hittumst svo í Þingborg klukkan 14:45 til þess að afhenda umhverfisverðlaun og taka þátt í kaffihúsastemningu kvenfélaganna í Flóahreppi, þar sem allur ágóði rennur til HSu.
Sveitarstjóri Flóahrepps.