Sveitarstjórn Flóahrepps vinnur nú að undirbúningi fjárhagsáætlunar 2015 – 2018. Miðvikudaginn 15. október var haldinn vinnufundur þar sem ákveðnar voru álagningarforsendur og rýnd fyrstu drög að áætlunum frá stjórnendum stofnana, nefndarformönnum og umsjónarmanni fasteigna.