Kveðjumessa og kaffi
Sunnudaginn 7. september kl. 14:00 verður messað í Gaulverjabæjarkirkju.
Þetta er kveðjumessa Sr. Sveins Valgeirssonar sem hefur þjónað söfnuðinum undanfarin sex ár.
Að messu lokinni er kirkjugestum boðið upp á kaffi í Félagslundi.
Sóknarnefnd