Glímuæfingar fyrir eldri krakka byrja 18. sept.
Æfingarnar hefjast fimmtudagskvöldið 18. september og verða í Félagslundi frá klukkan 20:00 – 21:30. Æfingarnar eru hugsaðar fyrir 14 ára og eldri. Frekari upplýsingar veitir þjálfari stegeir@hotmail.com eða í síma 867-6907.
Ungmennafélögin Baldur, Samhygð og Vaka.