
Fyrsti veggurinn steyptur.
Eftir hádegið í dag kom steypa í fyrsta útvegg nýrrar leikskólabyggingar Flóamanna. Leikskólinn Krakkaborg er til bráðabirgða í húsnæði Flóaskóla á Villingaholti á meðan unnið er að endurbótum og nýrri viðbyggingu við húsnæði Krakkaborgar á Þingborg.