Gengið hefur verið frá ráðningu Jónu Bjargar Jónsdóttur í stöðu leikskólastjóra Krakkaborgar og mun hún taka til starfa 1. júní n.k.
Jóna hefur starfað sem aðstoðarleikskólastjóri við leikskólann Marbakka í Kópavogi.
Jóna Björg er boðin velkomin til starfa. Einnig fær Hallfríður Ósk kærar þakkir fyrir að hlaupa í skarðið í starf leikskólastjóra frá síðastliðnu hausti.