Auglýsing um kosningar til sveitastjórnar í Flóahreppi sem fram fara laugardaginn 31. maí 2014. Tveir listar eru í kjöri:
F- listi |
T- listi |
Árni Eiríksson |
Svanhvít Hermannsdóttir |
Margrét Jónsdóttir |
Elín Höskuldsdóttir |
Sigurbára Rúnarsdóttir |
Rósa Matthíasdóttir |
Stefán Geirsson |
Ágúst Valgarð Ólafsson |
Helgi Sigurðsson |
Jóhann Helgi Hlöðversson |
Ingunn Jónsdóttir |
Anný Ingimarsdóttir |
Heimir Rafn Bjarkason |
Benedikt Hans Kristjánsson |
Mareike Schacht |
Jón Elías Gunnlaugsson |
Davíð Ingi Baldursson |
Elínborg Alda Baldvinsdóttir |
Bjarni Stefánsson |
Vigfús Helgason |
Kjörstaður verður í Félagslundi, Flóahreppi.
Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00.
Samhliða sveitarstjórnarkosningum mun sveitarstjórn Flóahrepps standa fyrir skoðanakönnun meðal íbúa Flóahrepps um hug þeirra til sameiningar sveitarfélaga. Kjósendur eru beðnir um að taka með sér skilríki.
Talið verður í Þingborg og hefst talning við lok kjörfundar kl. 22:00.
Kjörstjórn Flóahrepps