Leikskólaumsóknir fyrir skólaárið 2014-2015 þurfa að berast fyrir 1. apríl n.k.
Umsóknareyðublað er að finna inni á heimasíðu Krakkaborgar www.leikskolinn.is/krakkaborg.
Smellt er á flipann Um Leikskólann og þar undir er tengill sem heitir Leikskólaumsókn.
Ekki þarf að sækja aftur um pláss fyrir þau börn sem nú þegar eru nemendur í Krakkaborg eða eiga inni umsókn.
Leikskólaplássum verður svo úthlutað um miðjan maí.
Leikskólastjóri.