Flóahreppur auglýsir eftir leikskólastjóra við leikskólann Krakkaborg. Um er að ræða 100% starf tímabundið til 31. júlí 2015 með möguleika á framhaldi. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Leikskólinn Krakkaborg er staðsettur tímabundið í Villingaholti í Flóahreppi og er þriggja deilda leikskóli sem þjónar um 40 börnum frá 9 mánaða til 6 ára aldurs. Framkvæmdir við byggingu nýs leikskóla í Þingborg munu hefjast á næstunni og þarf leikskólastjóri að vera tilbúinn að taka þátt í vinnu við undirbúning og skipulag þeirrar starfsemi.
Gerð er krafa um:
Starfssvið:
Í leikskólanum er lögð áhersla á:
Frekari upplýsingar veitir sveitarstjóri Flóahrepps, Margrét Sigurðardóttir, í síma 480-4370, netfang floahreppur@floahreppur.is. Umsóknum skal skila fyrir 11. mars 2014 á skrifstofu Flóahrepps, Þingborg, 801 Selfoss eða á netfangið floahreppur@floahreppur.is. Umsóknir skulu merktar “Leikskólastjóri”.