Í auglýsingu undirbúningsnefndar í Áveitunni vegna þorraballs í Félagslundi sem halda á 1. febrúar 2014 láðist að geta þess að miðapantanir eru í síðasta lagi sunnudaginn 26. janúar n.k.
Miðapantanir eru hjá Rúnu í Hólshúsum í síma 482-1760 eða 868-3259 og hjá Margréti í Gegnishólaparti í síma 486-6163 eða 698-6403.