Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi 8. janúar s.l. að leggja gera Biskupsstofu tilboð í kaup á tveimur spildum úr jörðinni Hraungerði. Um er að ræða spildurnar sem félagsheimilið Þingborg, leikskólinn og Gamla Þingborg standa á, alls um 15 ha lands.