Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 5. febrúar 2014 í Þingborg kl. 20.00.
Dagskrá:
a) Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps
b) Landskipti, Ölvisholt
a) Sveitarstjórnar Flóahrepps
b) Fræðslunefndar
c) Vinnuhóps um leikskólamál
d) NOS
e) Samtök orkusveitarfélaga
a) 16. fundur Almannavarnarnefndar Árnessýslu dags. 6. desember 2013
Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri