Kæru íbúar Flóahrepps.
Við nemendur 10 bekkjar í Flóaskóla eru í fjáröflun fyrir útskriftarferð okkar norður í Skagafjörð í vor. ( Skagafjarðarleikar).
Af þessu tilefni viljum við leita til ykkar sveitunga okkar um að fá hjá ykkur tómar skilagjaldsumbúðir, flöskur ( plast og gler )og dósir.
Munum við koma í næstu viku og safna þessu um sveitina. Vonum að þið sjáið ykkur fært að styðja okkur í þessu.
Með fyrirfram þökk fyrir stuðninginn.
Nemendur 10. bekkjar Flóaskóla. J