Föstudaginn 31.01 frá kl 9:30 – 11:30 verður í Fjölheimum á Selfossi kynning á Evrópuverkefnum, samstarfs- og styrkjamöguleikum, sem Íslandi og Íslendingum gefst kostur á að taka þátt í.
Fundurinn er öllum opinn og í framhaldinu er boðið upp á stuðning við umsóknir um styrki og þátttöku í verkefnum.
Dagskrá :
Erasmus +
menntun, íþróttir og æskulýðsstarfsemi
Andrés Pétursson og Hjörtur Ágústsson
Creative Europe
menning í víðu samhengi
Andrés Pétursson
Horizon 2020
rannsóknir og þróun
Elísabet Andrésdóttir/Viðar Helgason
Þróunarsjóður EFTA
Viðar Helgason
Umræður í lok fundar