Sveitarstjórn Flóahrepps og starfsfólk skrifstofu sendir íbúum sveitarfélagsins og landsmönnum öllum
innilegar óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með þökk fyrir gott samstarf á árinu.
Á myndinni eru jólasveinar á ferð um Flóahrepp á leið sinni með gjafir handa börnunum.