Fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 8. janúar 2014 í Þingborg kl. 20.00. Erindi sem óskað er eftir afgreiðslu á, þurfa að berast til skrifstofu sveitarfélagsins fyrir kl. 12.00 föstudaginn 3. janúar 2014.
Dagskrá:
a) Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps
b) Umsögn um nýtingarleyfi á jarðhita fyrir hitaveitu Selfossveitna
a) Sveitarstjórnar Flóahrepps
b) Vinnuhóps um leikskólamál
c) Rekstrarstjórnar
d) Velferðarnefndar
e) NOS
a) 475. fundur SASS dags. 16. desember 2013
b) 159. fundar Skólaskrifstofu Suðurlands dags. 19. desember 2013
c) 5. fundar fagráðs Brunavarna Árnessýslu dags. 18. desember 2013
d) 2. fundur Héraðsnefndar Árnesinga b.s. 17. – 18. október 2013