Í tengslum við safnahelgi á Suðurlandi var farið í gönguferð að Flóðgáttinni að morgni laugardags 2. nóvember. Guðni Ágústsson var göngustjóri og fræddi hópinn um þessa merku framkvæmd sem markaði tímamót í ræktun og búskaparháttum í Flóanum. Gangan, sem er 4 km. fram og til baka tók um 2 klst. 