Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn miðvikudaginn 4. september 2013 kl. 20:00 í Þingborg.
Erindi sem óskað er eftir afgreiðslu á, þurfa að berast til skrifstofu sveitarfélagsins fyrir kl. 12.00 föstudaginn 30. ágúst.
Dagskrá:
a) Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps
b) Erindi frá Fóðurstöð Suðurlands vegna lóða í Heiðargerði
c) Fyrirspurn um lóð í Þingborg
d) Endurskoðun aðalskipulags
a) Sveitarstjórnar Flóahrepps
b) Fræðslunefndar
c) Vinnuhóps um leikskólamál
d) Stjórnar SSKS
a) 468. fundur SASS dags. 16. ágúst 2013 ásamt upplýsingum um farþegafjölda í sjö mánuði 2013 á Suðurlandi
b) 152. fundur Skólaskrifstofu Suðurlands og fundargerð aukaaðalfundar Skólaskrifstofu Suðurlands dags. 23. ágúst 2013
Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri