Þann 1. desember s.l. voru íbúar í Flóahreppi 641 talsins. Þegar Flóahreppur var stofnaður árið 2006 voru íbúar 551 í lok þess árs þannig að fjölgun íbúa á sex árum er um 16%.
Ef kynjaskiptin eru skoðuð að þá voru karlar 293 talsins árið 2006 og konur 258. Árið 2012 voru karlar 340 talsins og konur 301.