Vinnuskóli Flóahrepps mun bjóða upp á slátt við heimahús fyrir eldri borgara og öryrkja í sumar á tímabilinu 10. júní til 17. júlí. Gjald fyrir slátt á görðum er 22,00 kr. pr/fm en ellilífeyris- og örorkuþegar fá 75% afslátt af gjaldi.
Pantanir eru teknar niður í síma 480-4370 frá kl. 9:00 til 13:00 alla virka daga.