Samþykkt hefur verið að Rúnar Magnússon, húsvörður við Flóaskóla, taki að sér starf húsvarðar leik- og grunnskóla Flóahrepps. Hann mun einnig hafa umsjón með öðrum mannvirkjum í eigu Flóahrepps svo og að hafa yfirumsjón með vinnuskóla sveitarfélagsins.