Hið árlega Þingborgarmót verður haldið 1. maí og hefst stundvíslega kl. 10:00 í Þingborg.
Á mótinu keppa umf. Baldur, umf. Skeiðamanna, umf. Samhygð og umf. Vaka. Gott er að mæta aðeins fyrr oghita upp fyrir mótið. Krakkar eru hvattir til að fjölmenna, skráning er á staðnum.
Umf. Baldur