Kjörfundur vegna Alþingiskosninga laugardaginn 27. apríl 2013 verður haldinn í Félagslundi frá kl. 10:00-22:00 fyrir kjósendur í Flóahreppi.
Samhliða Alþingiskosningum mun sveitarstjórn Flóahrepps standa fyrir skoðanakönnun meðal íbúa Flóahrepps um framtíðarstaðsetningu leikskólans Krakkaborgar.
Kjósendur eru minntir á að hafa með sér persónuskilríki.