Íþróttaskólinn í Félagslundi fór vel af stað og virtust duglegu og hressu krakkarir sem mættu skemmta sér konunglega í alls konar þrautum og hoppum um salinn.
Tímarnir halda áfram í apríl og maí, tíminn fellur niður 20 apríl og 13. apríl verður útitími (ef veður leyfir), Fleiri útitímar verða ef vel gengur í Maí en nánari upplýsingar verða um það í næstu Áveitu.
Við hvetjum alla til að koma og eiga skemmtilegan tíma með börnunum.
Kveðja Katrín
Dagsetningar
6.apríl – íþróttaskóli (2-6 ára)
13. apríl – íþróttaskóli (2-6 ára) – útitími
27.apríl- íþróttaskóli (2-6