• 480 4370
  • floahreppur@floahreppur.is
logo-vefurlogo-stickylogo-vefurlogo-vefur
  • STJÓRNSÝSLA OG SKÓLAR
    • Aðalskipulag Flóahrepps 2016-2028
    • Gjaldskrár
    • Skólar
    • Stofnanir
    • Eyðublöð – samþykktir – reglur
    • Skipulagsmál
    • Fundargerðir
  • ÞJÓNUSTA
    • Stefna Flóarhepps – flettibókin
    • Flóaljós
    • Gagnleg símanúmer
    • Vatnsveita
    • Félagsheimili
    • Hundafangari
    • Sorpflokkun – spurt og svarað
  • FERÐAÞJÓNUSTA
    • Áhugaverðir staðir
    • Gistimöguleikar
    • Afþreying, veitingar og verslun
    • Kort af Flóahreppi
    • Menningarferð um Flóahrepp
    • Bæklingur – The animation of Flóahreppur
  • MANNLÍF OG MENNING
    • Atvinnulíf
    • Félagasamtök
    • Áveitan
    • Viðburðir
    • Fjör í Flóa 2019
    • Tónahátíð félagsheimilanna 2018
  • FERÐAÞJÓNUSTA
    • Áhugaverðir staðir
    • Gistimöguleikar
    • Afþreying, veitingar og verslun
    • Kort af Flóahreppi
    • Menningarferð um Flóahrepp
    • Bæklingur – The animation of Flóahreppur
  • MANNLÍF OG MENNING
    • Atvinnulíf
    • Félagasamtök
    • Áveitan
    • Viðburðir
    • Fjör í Flóa 2019
    • Tónahátíð félagsheimilanna 2018
  • Heim
  • Fundargerðir sveitarstjórnar
  • 10. vinnufundur sveitarstjórnar

10. vinnufundur sveitarstjórnar

16. apríl 2013
Flokkar
  • Fundargerðir sveitarstjórnar
Stikkorð

 Fundargerð 10. vinnufundar sveitarstjórnar Flóahrepps

 

Fundarstaður:          Þingborg        

Fundardagur:           Miðvikudagur 16. apríl  2013

Fundartími:               16:00 – 16:30

Fundarmenn:            Aðalsteinn Sveinsson, oddviti

                                   Árni Eiríksson

                                   Elín Höskuldsdóttir

                                   Hilda Pálmadóttir

                                   Svanhvít Hermannsdóttir

                                   Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri ritaði fundargerð

 

 

Samþykkt að fundargerð verði rituð á tölvu sbr. 23. gr. sveitarstjórnarlaga.

 

Dagskrá:

  1. Kjörskrár vegna Alþingiskosninga og skoðanakönnunar

Kjörskrá fyrir Flóahrepp vegna Alþingiskosninga 27. apríl 2013 lögð fram. Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi kjörskrá. Sveitarstjórn samþykkir einnig að fela sveitarstjóra og oddvita fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem upp kunna að koma fram að kjördegi 27. apríl n.k. í samræmi við 27. og 28. gr. laga um kosningar til Alþingis nr. 24/2000.

Einnig er lögð fram kjörskrá fyrir Flóahrepp vegna ráðgefandi skoðanakönnunar sem haldin verður samhliða Alþingiskosningum 27. apríl 2013. Rétt til að taka þátt í skoðanakönnun eiga þeir sem uppfylla skilyrði 2. gr. sbr. 5. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998 og voru með lögheimili í Flóahreppi 6. apríl 2013.

Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi kjörskrá. Sveitarstjórn samþykkir einnig að fela sveitarstjóra og oddvita fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem upp kunna að koma fram að 27. apríl n.k. í samræmi við 10. og 11. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna.

Ekki verður um utankjörfundaratkvæðagreiðslu að ræða vegna skoðanakönnunar.  

 

 

Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 16.30

 

 

Aðalsteinn Sveinsson, oddviti (sign)

Árni Eiríksson (sign)

Elín Höskuldsdóttir (sign)

Hilda Pálmadóttir (sign)

Svanhvít Hermannsdóttir (sign)

Margrét Sigurðardóttir (sign)

 

 

Deila
Skrifstofa Flóahrepps er opin frá kl. 09:00 - 16:00 mánudaga - fimmtudaga og 09:00 - 13:00 á föstudögum.
Síminn 480 4370 er opinn frá kl. 09:00 - 13:00 alla virka daga.

    Nafn (nauðsynlegt)

    Netfang (nauðsynlegt)

    Efni

    Skilaboð