Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Þingborg 3. apríl kl. 20:00.
Dagskrá:
a) Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps
b) Beiðni um umsögn vegna stofnunar lögbýlis
a) Sveitarstjórnar Flóahrepps
b) Fræðslunefndar Flóahrepps
c) Æskulýðs- og tómstundanefndar
d) Velferðarnefndar Árnesþings
a) 148. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands dags. 22. febrúar 2013
b) Erindi frá nefndasviði Alþingis
Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri