Nemendur Flóaskóla stóðu sig vel í Stóru upplestrarkeppninni í uppsveitum og Flóa sem haldin var í Aratungu 11. mars s.l. Agnes Björg Birgisdóttir lenti í 1. sæti og Alexander Ó. B. Kristjánsson í 3. sæti. Í öðru sæti varHalldór Fjalar Helgason, Flúðaskóla.
Keppendur komu frá Bláskógaskóla, Flóaskóla, Flúðaskóla, Kerhólsskola og Þjórsárskóla.