Skýrslu Trausta Þorsteinssonar og Hólmfríðar Árnadóttur um starfsaðstöðu Krakkaborgar má sjá hér .
Skýrslan var unnin að beiðni sveitarstjórnar og fræðslunefndar Flóahrepps. Í skýrslunni var lagt upp með meginspurninguna „Er hagkvæmt, rekstrarlega og faglega að færa leikskóla Flóahrepps, Krakkaborg, í húsnæði Flóaskóla grunnskóla Flóahrepps“?
Sveitarstjórn samþykkti á fundi 6. mars s.l. að óska eftir fundi með fræðslunefnd og fá skýrsluhöfunda til að kynna skýrsluna.