Næsti fundur sveitarstjórnar verður miðvikudaginn 6. mars 2013 kl. 20.00 í Þingborg.
Dagskrá:
a) Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps
b) Erindi frá Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála
c) Erindi vegna Miklholtshellis
a) Sveitarstjórnar Flóahrepps
b) Fræðslunefndar Flóahrepps
c) Æskulýðs- og tómstundanefndar
d) Atvinnu- og umhverfisnefndar
e) Velferðarnefndar Árnesþings
a) 464. fundur SASS dags. 8. febrúar 2013
b) 224. fundur Sorpstöðvara Suðurlands dags. 5. febrúar 2013
c) 146. og 147. fundur Skólaskrifstofu Suðurlands dags. 15. febrúar og 27. febrúar 2013
d) 1. fundur fagráðs Brunavarna Árnessýslu dags. 20. febrúar 2013
e) Erindi frá Ungmennafélagi Íslands dags. 7. febrúar 2013
f) Erindi frá nefndasviði Alþingis
g) Liðsstyrkur dags. 25. febrúar 2013
Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri