Flóaskóli auglýsir eftir forfallakennara. Um er að ræða tilfallandi kennslu í 1.-10. bekk í öllum greinum vegna skammtímaforfalla meðal kennara.
Greitt er fyrir hvern kenndan kennslutíma samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Félagi grunnskólakennara.
Við leitum að umsækjendum sem eru sjálfstæðir í vinnubrögðum og geta sýnt frumkvæði, sveigjanleika og lausnamiðaða nálgun á viðfangsefnum. Umsækjendur verða að:
Umsóknarfrestur er til 14. febrúar 2012.
Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Freyr Sveinsson skólastjóri í síma 486-3360, netfang gudmundur@floaskoli.is .