Folaldasýning félagsmanna Hrossaræktarfélags Villingaholtshrepps verður haldin laugadaginn 16. febrúar 2013 í reiðhöllinni á Austurás kl.14.00.
Þáttökugjald er 2.000 kr fyrir hvert folald. Skráning í síma hjá Atla Geir S:8982256 atligeir@hive.is eða
Óðinn Örn S: 8661230 foli72@gmail.com
Skráningfrestur rennur út kl 22.00 14. febrúar 2013. Fram þarf að koma (IS-númer), móðir, faðir, ræktandi og eigandi.
Þeir sem verða með folöld eru beðnir um að mæta eigi síðar en kl.13.30
Veitt verða verðaun fyrir þrjú efstu sætin.
„Austurás er hesthús og reiðskemma sem stendur rétt við Selfoss, nánar tiltekið við hliðina á Austurkoti og Votmúla.“
Vonumst til að sjá sem flesta.
KVEÐJA
STJÓRNIN.