Uppskeruhátíð Hrossaræktarfélaga Flóahrepps verður haldin laugardagskvöldið 19. janúar 2013 í Þingborg kl:20:30.
Veislustjóri verður Rósa Birna
Dagskrá:
Erling Sigurðsson verður með fyrirlestur.
Verðlaunaveiting félaganna.
Veitt verða verðlaun fyrir hæst dæmda stóðhest og hæst dæmdu hryssu Flóahrepps.
Frítt verður inn og veitngar seldar á vægu verði.
Ekki verður posi á staðnum, gott að hafa með sér seðla.