Hin árlega skötuveisla ungmennafélagsins Vöku verður í Þjórsárveri á Þorláksmessu og hefst borðhald kl. 12.00 Boðið verður upp á skötu og saltfisk ásamt meðlæti.
Kaffi og konfekt eftir matinn. Verði verður stillt í hóf eins og alltaf.
Fullorðnir kr. 2.000
Börn 6-12 ára kr. 500