Rúnar Magnússon hefur verið ráðinn húsvörður við Flóaskóla frá og með 1. nóvember. Hann er húsasmiður að mennt og hyggst flytja í Súluholt um áramót með fjölskyldu sína. Rúnar er boðinn velkominn til starfa.
Deila
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er.Í lagiLesa meira