Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögu stjórnlagaráðs 20. október n.k. liggur frammi á skrifstofu Flóahrepps í Þingborg frá 10. október til kjördags á opnunartíma skrifstofu, mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9:00 til 16:00 og föstudag frá kl. 9:00 til 13:00.
Þjóðaratkvæðagreiðslan fer fram 20. október n.k. í Félagslundi fyrir kjósendur í Flóahreppi frá kl. 10:00-20:00
Kjósendur eru minntir á að taka með sér skilríki.