Athygli er vakin á nýrri heimasíðu skipulags- og byggingarfulltrúa uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps en þar má sjá fundargerðir skipulags- og byggingarnefndar ásamt afgreiðslu byggingarfulltrúa og þeim málefnum sem viðkoma embættinu. Slóðin á heimasíðuna er http://www.granni.is/uppsveitirogfloahr/index.cfm?page=fors