Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður miðvikudaginn 1. ágúst 2012 kl. 20.00 í Þingborg.
Dagskrá:
a) Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps
b) Fundargerð stjórnar skipulags- og byggingarnefndar uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps
c) Erindi vegna þjónustumiðstöðvar í landi Bitru
a) Sveitarstjórnar Flóahrepps
a) Erindi frá sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 6. júlí 2012 um nýsköpun í opinberum rekstri
Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri