Starfsfólk skrifstofa uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps sátu námskeið hjá Eddu Björgvins um jákvæðni, húmor og hlýlegt viðmót.
20 manns sat námskeiðið sem var bæði gagnlegt og skemmtilegt en fram kom að gleði og húmor skiptir sköpum bæði í vinnu og einkalífi. Starfsmenn voru látnir taka þátt í ýmsum gleðiæfingum eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.