Þriðjudaginn 17. apríl verða teknar skólamyndir af öllum bekkjum í skólanum og einstaklingsmyndir af þeim sem þess óska. Í 10. bekk er einnig boðið uppá grínmynd með bekkjarmynd.
Verð: Bekkjarmynd kr. 2300, einstaklingsmynd kr. 2000, 10. bekkur bekkjarmynd+grínmynd kr. 2800
Þið þurfið að staðfesta með því að senda póst á kristin@floaskoli.is hvort þið viljið kaupa myndir. Greiðsla á að koma í skólann í síðasta lagi að morgni myndatöku. Myndirnar verða afhentar í kringum miðjan maí.