Umsóknarfrestur til að senda inn tilnefningar um íþróttamann Flóahrepps fyrir árið 2011 hefur verið framlengdur til 15. febrúar n.k.Þeir sem koma til greina sem íþróttamaður ársins verða að hafa skarað framúr í sinni grein á árinu og hafa lögheimili í Flóahreppi. Tilnefningar sendist til Baldurs Gauta, ballroq@hotmail.com, Guðmundu guo22@hi.is eða Stefáns stegeir@hotmail.com