Lífrænn úrgangur verður hirtur í sveitarfélaginu þriðjudag 3. janúar. Húseigendur eru beðnir um að moka snjó frá tunnum til að auðvelda aðgengi að þeim.
Sorphirðubæklingur fyrir árið 2012 verður sendur á næstu dögum til íbúa Flóahrepps en nálgast má sorphirðudagatal ársins hér.