Óskað er eftir tilnefningum til íþróttamanns Flóahrepps fyrir 1. desember. Íþróttamaðurinn skal hafa lögheimili í Flóahreppi og stunda íþrótt sem stunduð er innan vébanda ÍSÍ.
Tilnefningar skulu berast til formanna ungmennafélaganna í Flóahreppi en þeir skipa ásamt
fulltrúa Flóahrepps valnefnd sem sér um útnefningu á íþróttamanni Flóahrepps fyrir árið 2011.
Umf. Baldur – Baldur Gauti Tryggvason ballroq@hotmail.com
Umf. Samhygð – Stefán Geirsson stegeir@hotmail.com
Umf. Vaka – Guðmunda Ólafsdóttir gola_89_15@hotmail.com