Sveitarstjórn Flóahrepps hefur samþykkt endurskoðaða fjárhagsáætlun fyrir árið 2011.
Helstu breytingar í samstæðu A og B hluta eru eftirfarandi:
Heildartekjur hækka um 32.287.000 kr.
Laun og launatengd gjöld hækka um 17.298.000 kr.
Annar rekstrarkostnaður hækka um 13.510.000 kr.
Afskriftir hækka um 1.393.000 kr.
Fjármagnsliðir hækka um 3.347.000 kr.
Rekstrarniðurstaða verður 1.140.000 kr. í stað 4.401.000 kr.