Nýkjörið nemendaráð Flóaskóla er skipað þeim Þorgils Kára Sigurðssyni 8. bekk, Helgu Margréti Höskuldsdóttur 9. bekk, Margrét Helgu Steindórsdóttur 10. bekk og Halldóri Bjarnasyni 10. bekk.
Tengiliður ráðsins við skólann er Sigrún Árnadóttir, umsjónarkennari í 8. og 10. bekk.