Guðmundur Jón Sigurðsson, umsjónarmaður fasteigna í Flóahreppi, smíðaði forláta vagn fyrir yngstu nemendur leikskólans Krakkaborgar sem eru 9. mánaða til 2. ára. Allir hafa sæti og eru í öryggisbeltum og hægt er að fara með þau í styttri ferðir um svæðið við leikskólann.