Fundargerð 104. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps
Fundarstaður: Þingborg
Fundardagur: Miðvikudagur 17. ágúst 2011
Fundartími: 20:00 – 20:30
Fundarmenn:
Aðalsteinn Sveinsson, oddviti
Árni Eiríksson
Elín Höskuldsdóttir
Hilda Pálmadóttir
Gauti Gunnarsson (varamaður)
Aðalsteinn Sveinsson setti fund og ritaði fundargerð.
Samþykkt að fundargerð verði rituð á tölvu sbr. 23. gr. sveitarstjórnarlaga.
Dagskrá:
Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 20:30