Skrifað var undir samning um skólaakstur í Flóaskóla, Flóahreppi mánudaginn 16. janúar s.l. Þetta er í fyrsta skipti sem ekki verður keyrt með nemendur úr Flóahreppi á Selfoss því öllum bekkjardeildum grunnskóla verður kennt í Flóaskóla frá og með næsta hausti.
Skrifað var undir samning um skólaakstur í Flóaskóla, Flóahreppi mánudaginn 16. janúar s.l. Þetta er í fyrsta skipti sem ekki verður keyrt með nemendur úr Flóahreppi á Selfoss því öllum bekkjardeildum grunnskóla verður kennt í Flóaskóla frá og með næsta hausti.
Samið var við fimm bílstjóra um skólaaksturinn en þeir eru: Sigurður Ingi Sigurðsson, Sigurður Ólafsson, Guðrún Jónsdóttir, Kristján Einarsson og Guðmundur Sigurðsson.