Stefán Guðmundsson í Túni færði félagsheimilinu Þingborg málverk að gjöf fyrir hönd systur sinnar, Unnar Guðmundsdóttur.
Stefán Guðmundsson í Túni færði félagsheimilinu Þingborg málverk að gjöf fyrir hönd systur sinnar, Unnar Guðmundsdóttur.
Málverkið er eftir Matthías Sigfússon og er af Þingvöllum. Ingibjörg húsvörður í Þingborg og Margrét sveitarstjóri tóku á móti gjöfinni fyrir hönd félagsheimilisins.
Gefanda eru færðar kærar þakkir fyrir gjöfina og Stefáni fyrir að koma með málverkið í Þingborg.