Þessa dagana er Vegagerðin í lagfæringum á vegum í sveitarfélaginu. Verið er að bera efni í Hamarsveg, Villingaholtsveg og Kolsholtsveg en mál þessara vega hafa verið talsvert til umfjöllunar undanfarið.
Þessa dagana er Vegagerðin í lagfæringum á vegum í sveitarfélaginu. Verið er að bera efni í Hamarsveg, Villingaholtsveg og Kolsholtsveg en mál þessara vega hafa verið talsvert til umfjöllunar undanfarið.Það er rétt að þakka fyrir það sem vel er gert og hvetja Vegagerðina til áframhaldandi vegbóta í sveitarfélaginu.